Sandabraut 10, Akranes

Verð: 34.900.000


Tegund:
Einbýlishús
Stærð:
198.30 m2
Inngangur:
Margir inngangar
Herbergi:
6
Byggingarár:
1948
Svefnherbergi:
4
Fasteignamat:
31.300.000
Baðherbergi:
2
Brunabótamat:
42.660.000
Stofur:
2
Bílskúr:

Sandabraut, Akranesi,
SELT MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN 
Sex herbergja tveggja hæða 158,5 fm. einbýlishús ásamt bílskúr 39,8 fm. samtals  198,3 fm.
Möguleiki að útbúa 2 íbúðir með sér inngangi (ca.. 80,8 fm og 77,7 fm) með litlum breytingum.

Neðri hæð. 77,7 fm sérinngangur, flísar á gólfi,  hengi, köld geymsla undir útitröppum. 
Hol, parket á gólfi. Tvöföld stofa, parket á gólfi, eldhúsinnrétting. Búið að skipta um ofna og ofnalagnir  í stofu neðri hæðar.  
Baðherbergi, flísar á gólfi, sturta, vaskur. 
Herbergi, teppi á gólfi. 
Þvottaherbergi, málað gólf. 
Steyptur stigi upp á efri hæð. 
Eldhús, dúkur á gólfi eldhúsinnrétting endurnýjuð og flísar á milli skápa. 
Hol og tvöföld stofa, parket á gólfi. 3 gluggar fylgja óísettir sem eiga að fara í stofu. 
Herbergi, dúkur á gólfi og skápur. 
Baðherbergi dúkur á gólfi og flísar upp á 1/2 vegg, baðkar, vaskur og klósett. 
Forstofa dúkur á gólfi og sérinngangur. steyptur stigi upp á háaloft.
 
Bílskúr 39,8 fm hlaðinn,  rafmagn, einfalt gler í gluggum.  

Annað: Hús sem þarfnast mikils viðhalds. Búið að skipta um 4 glugga, 3 nýjir fylgja og  þarf að skipta um rest. Þakjárn lélegt, steyptar þakrennur þarf að skoða. Múrviðgerðir ?. Skolplagnir, rafmagns og ofnalagnir upphaflegar. 

Kaupandi þarf að skoða eignina sérstaklega vel og er mælt með að hún sé skoðuð með fagmönnum .

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Nánari upplýsingar:
Kirkjubraut 40 - 300 Akranes – Sími 431-4144 – fastvest@fastvest.is - fastvest.is