FastVest kynnir:
SELD með fyrirvara um fjármögnun
Brekkubraut 4, Akranesi.
Mikið endurnýjað einbýlishús á 3 hæðum (kjallari, hæð og ris) ásamt 19,3 fm bílskúr
Steyptar tröppur á hæð og niður í kjallara og bíslag endurnýjað c.a. 2010.
Hæð: forstofa, hengi. Gestasnyrting, endurnýjuð c.a. 2007.
Eldhús, endurnýjað 2020. innrétting, eldhústæki og borðplata.
Borðastofa, stórar göngudyr út á
stóran sólpall, endurnýjað c.a. 2007 og heitur pottur má fylgja með.
Gengið niður í stofu, parket á gólfum.
Ofnalagnir endurnýjaðar 2007 á hæð, og neysluvatnslagnir í öllu húsinu 2007
Stigi upp í
ris var teppalagður 2017.
3 stór herbergi, parket á gólfum, skápar í tveimur (skápar endurnýjaðir 2022)
Baðherbergi. flísar á gólfi og veggjum, handklæðaofn, baðkar, góð innrétting.
Steyptur teppalagður stigi niður í
kjallara, hengi.
Þvottahús, flísar á gólfi tengi fyrir þvottavél og þurrrkara, dyr út í garð. 1 geymsla með hillum, málað gólf og 1 herbergi og var gólfið steypt upp frá grunni með parketi á gólfi og skáp.
19,3 fm bílskúr byggður á árunum 2017- 2021 rafmagn og kynntur.
Annað. Skolplögn endurnýjuð og sett niður drenlögn 2004 að framan. Kjallarahurð og hurð út á pall endurnýjaðar 2007. Ofnalagnir og neyslutvanslagnir endurnýjaðar 2007 á hæð og neysluvatnslagnir í öllu húsinu ásamt varmaskipti. Þakjárn var endurnýjað sumarið 2017 og sett teppi á stiga. Bílskúr byggður á árunum 2017-2021.
Miðhæðin flotuð og sett upp eldhús 2020, nýtt vinylparket á miðhæð 2023.
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá eigendum og úr opinberum gögnum.
FastVest með þér alla leið