FastVest kynnir:
Lerkigrund 3
Mikið endurnýjuð íbúð 2017 Góð 2ja herbergja 79,7 fm. íbúð á 2 hæð í fjölbýlishúsi við Lerkigrund á Akranesi.
Sameiginleg forstofa, flísar á gólfi, póstkassar, teppi á gólfi í stigagangi.
Staðsett skammt frá Grundaskóla, leikskóla, íþróttahúsi og sundlaug.
Hússjóður stendur í rúmum 12.000.000,- og er verið að safna í gluggaskipti að framan. Lýsing eignar: Íbúðin: fljótandi parket er á allri íbúðini nema á baðherbergi.
Eldhús, hvít innrétting, físar á milli skápa. innbyggð uppþvottavél og ísskápur fylgja. elhdús endurnýjað 2017
Baðherbergi endurnýjað 2017 flísalagt í hólf og gólf, góð innretting flísalögð sturta og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi skápar og parket, dyr út á svalir.
Allar innihurðir endurnýjaðar, hvítar.
Í kjallara er rúmgóð geymsla (málað gólf með hillum), sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla.
Blokkin að utan Endurnýjað 2016: Neysluvatnslagnir.
Endurnýjað 2017-2019: skipt um gler, glugga,svalahurð og einangrun og klæðningu á suðurhlið.
Endurnýjað 2020: skipt um teppi á stigagangi og hann málaður.
Endurnýjað 2021: klæðning og einangrun á báðum göflum hússins.
Í heildina er um að ræða mikið endurnýjaða, snyrtilega, vel skipulagða og rúmgóða 2ja herbergja íbúð á annarri hæð
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Nánari upplýsingar:
FastVest með þér alla leið