Höfðasel 3, 301 Akranes
172.800.000 Kr.
Atvinnuhús
3 herb.
540 m2
172.800.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1997
Brunabótamat
206.050.000
Fasteignamat
80.900.000

FastVest kynnir:

Höfðasel 3, Akranesi. 

Um er að ræða 540 fm iðnaðarhúsnæði/verkstæði sem er byggt úr forsteyptum einingum frá Loftorku.    

Gólfflötur eignarinnar  er 450 fm, þar er stór salur og afstúkaður flísalagður inngangur og starfsmannaaðstaða með m.a. salerni, sturtu og skápum. 
 Á efri hæð starfsmannarýmis er góð skrifstofuaðstaða sem skiptist í rúmgótt eldhús,  herbergi og geymslu. (90 fm) 
Góð lofthæð er í salnum og þar eru stórar innkeyrsludyr 2,8 m á  hæð.    Breidd?
Hiti í gólfi.  Búið að endurnýja glugga og gler á gafli.
Stór sameiginleg leigulóð. Húsið hentar fyrir fjölþættan rekstur og býður lóðin jafnframt upp á ýmsa nýtingarmöguleika.


        

FastVest með þér alla leið

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.